Fréttir

Námsmatsdagur/vetrarfrí

Fimmtudaginn 24. október er námsmatsdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag er skólinn lokaður en nemendur nota daginn til að klára verkefni og annað áður en vetrarfrí hefst. Vetrarfrí er svo föstudaginn 25. október. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 28. október.

Útför Ingu D. Karlsdóttur

Heimsókn frá RÚV

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður á RÚV...

Hleðslustöðvar á bílastæði MK

Eins og einhver ykkar hafið tekið eftir er búið að setja upp fjórar hleðslustöðvar á bílastæðin bak við MK...

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir...

Próftafla haustannar

Próftafla haustannar er komin á vef skólans...

Áfangaval fyrir vorönn 2025

Áfangaval í bóknámi fyrir vorönn hófst 7. október...

Fjölmiðlafræðinemar heimsóttu fjölmiðlafyrirtækið Sýn

Nemendur í fjölmiðlafræði heimsóttu fjölmiðlafyrirtækið Sýn...

Jarðarför

Í dag fer fram útför Bryndísar Klöru Birgisdóttur ...

Vitamix Ísland styður við Hótel- og matvælaskólann í Kópavogi

Vitamix Ísland og Hótel-og matvælaskólinn í Kópavogi skrifuðu á dögunum undir...