Fréttir

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is

Útbúnaðarlisti vegna nýnemaferðar

Kynningarfundur

Við minnum á kynningarfund fyrir forráðamenn nýnema

Viðtalstímar kennara

Allir kennarar eru með viðtalstíma einu sinni í viku.

Aðgangur að Office-pakkanum

Allir nemendur eiga rétt á fríum Office-pakka.

Kennt samkvæmt hraðstundatöflu - verknám

Fyrir verknám gildir sérstök hraðstundatafla.

Kennt samkvæmt hraðstundatöflu - bóknám

Mánudaginn 19. ágúst hefst kennsla og verður kennt samkvæmt hraðstundatöflu. Þessi hraðstundatafla gildir eingöngu fyrir bóknámsnemendur.

Nýjung í innskráningu í Innu

Eftir breytingar sem gerðar voru hjá Advania í sumar geta nemendur og forráðamenn eingöngu skráð sig inn á Innu í gegnum island.is. Smelltu á titilinn til að sjá nánari upplýsingar.

Stöðupróf í ensku, frönsku, spænsku og þýsku

Móttaka nýnema

Um 170 nýnemar hefja nám á þessari haustönn í Menntaskólanum í Kópavogi. Í dag 14. ágúst milli 10 og 12 var móttaka fyrir þá.