Fréttir

Glæsilegur árangur Gunnars Jökuls

Gunnar Jökull Harðarson, nemandi í fyrsta bekk í bakstri, gerði sér lítið fyrir og vann keppni Landssambands Bakarameistara um brauð ársins. Alls var 17 brauðum skilað inn. Það er næsta víst að Gunnar á eftir að láta að sér kveða í faginu þegar fram líða stundir.

Verðlaunanemendur brillera í Háskóla Íslands

Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering og Roman Chudov brillera í Háskóla Íslands.

Hjúkrunarfræðingur

Laus pláss í Leiðsöguskólanum

Nýnemaferð - Frestun

Töflubreytingar

Netfundur með forráðamönnum nýnema

Í dag er fundur með forráðamönnum nýnemaog má nálgast Zoom slóðina hér

Stundatöflur í INNU

Kennsla fellur niður eftir kl. 14 fimmtudaginn 18. ágúst vegna jarðarfarar

Elísabet Eva Káradóttir nemandi Menntaskólans í Kópavogi sem lést föstudaginn 5. ágúst sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 18. ágúst kl. 15:00. Öll kennsla fellur niður eftir kl. 14 þann dag og skrifstofa skólans lokar á sama tíma.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá klukkan 11 mánudaginn 15. ágúst og verður lokuð þriðjudaginn 16. ágúst

Skrifstofa skólans verður lokuð frá klukkan 11 mánudaginn 15. ágúst og verður lokuð þriðjudaginn 16. ágúst vegna starfsmannafunda. Erindum sem berast á netfangið mk@mk.is verður svarað í tölvupósti eins fljótt og auðið er.