Fréttir

Töflubreytingar

Netfundur með forráðamönnum nýnema

Í dag er fundur með forráðamönnum nýnemaog má nálgast Zoom slóðina hér

Stundatöflur í INNU

Kennsla fellur niður eftir kl. 14 fimmtudaginn 18. ágúst vegna jarðarfarar

Elísabet Eva Káradóttir nemandi Menntaskólans í Kópavogi sem lést föstudaginn 5. ágúst sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 18. ágúst kl. 15:00. Öll kennsla fellur niður eftir kl. 14 þann dag og skrifstofa skólans lokar á sama tíma.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá klukkan 11 mánudaginn 15. ágúst og verður lokuð þriðjudaginn 16. ágúst

Skrifstofa skólans verður lokuð frá klukkan 11 mánudaginn 15. ágúst og verður lokuð þriðjudaginn 16. ágúst vegna starfsmannafunda. Erindum sem berast á netfangið mk@mk.is verður svarað í tölvupósti eins fljótt og auðið er.

Fyrstu dagar haustannar 2022

Hér má finna yfirlit yfir upphaf haustannar 2022 hjá nemendum skólans í mismunandi deildum.

Skólinn er fullsetinn

Menntaskólinn í Kópavogi er fullsetinn á haustönn 2022...

Síminn í ólagi

Síminn hjá okkur neitar að koma úr sumarleyfi. Við erum að vinna í því að koma honum í lag en vinsamlega sendið okkur póst á mk@mk.is ef erindið er brýnt.

Sumarlokun

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 24. júní. Við opnum aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl. 10. Gleðilegt sumar

Frábær árangur íslenskra bakaranema