Miðvikudaginn 14. ágúst kl. 10:00-13:00 verður móttaka nýnema í bóknámi og grunnnámi matvælagreina í Sunnusal. Þennan dag verður opnað fyrir rafrænar töflubreytingar í Innu. Töflubreytingum lýkur föstudaginn 16. ágúst kl. 16:00.
Föstudaginn 16. ágúst kl. 10:00 verður móttaka eldri nýnema í bóknámi og allra iðnnema í Sunnusal.
Mánudaginn 19. ágúst hefst kennsla skv. hraðstundaskrá.
Mánudaginn 19. ágúst kl. 12:25 mætir hópur 1 í meistaraskóla. Hópur 2 mætir miðvikudaginn 21. ágúst kl. 12:25.
Mánudaginn 19. ágúst kl. 18:00 verður móttaka matsveina og matartækna.
Fimmtudaginn 22. ágúst kl. 16:30 verður Ferðamálaskólinn settur. Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst.
Mánudaginn 26. ágúst kl. 17:00 verður Leiðsöguskólinn settur og kennsla hefst