Opnað hefur verið fyrir rafrænar töflubreytingar í Innu. Nemendur hafa fram til 7. janúar kl. 16:00 til að senda inn óskir um töflubreytingar. Athugið að ekki er hægt að óska eftir tilfærslu á milli hópa í áfanga og nemendur geta ekki óskað eftir að taka út áfanga sem þeir völdu sjálfir í áfangavalinu.
Leiðbeiningar fyrir töflubreytingar Stokkataflan Hvað er kennt í hverjum stokk
Þann 10. og 11. janúar verða allar töflubreytingaóskir afgreiddar. Nemendur fá send skilaboð um leið og afgreiðsla hefur farið fram. Á meðan mæta nemendur í skólann samkvæmt stundatöflu.
Kennsla hefst skv. stundatöflu með staðbundinni fjarkennslu 6. janúar kl. 8:20