Í dag er Kópamessa sem er kveðjustund útskriftarnema.Dagurinn byrjar með morgunverði útskriftarnema og starfsfólks og því verður skrifstofa skólans lokuð til kl. 10:00. Kennsla fellur niður á meðan. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 10:15.