Þar sem heitavatnslaust verður í Kópavogi á morgun, þriðjudaginn 20. ágúst og fram að hádegi miðvikudaginn 21. ágúst, fellur kennsla niður í MK.
Kennsla hefst aftur kl. 12:30 á miðvikudaginn.
Skrifstofa skólans verður opin og námsráðgjafar og tölvuumsjón verða á staðnum.