Íslenskukennararnir Eygló og Soffía fóru í dag með hátt í 90 nemendur ÍSLE3CA á söguslóðir Njálu í blíðskaparveðri.
Farið var að Gunnarssteini við Rangá, að Keldum, Hlíðarenda og Stóra-Dímon og atburðir sögunnar rifjaðir upp á hverjum stað. Þá var farið í heimsókn á Sögusetrið á Hvolsvelli.
Vel heppnuð ferð í skemmtilegum hóp!