Innritun fyrir haustönn 2025

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2025 er eftirfarandi:

  • Innritun eldri nema í bóknám og iðnnám: 14. mars – 26. maí
  • Innritun í matsveina- og matartæknanám: 14. mars - 26. maí
  • Innritun nemenda úr grunnskóla: 25. apríl – 10. júní

Nánari upplýsingar um námsleiðir og inntökuskilyrði til stúdentsprófs eru undir flipanum BÓKNÁM.

Nánari upplýsingar um námsleiðir og inntökuskilyrði í starfsnám eru undir flipanum MATVÆLASKÓLI.

Sótt er um skólavist í framhaldsskóla á innritun.is