Innritun fyrir haustönn 2024

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2024 er eftirfarandi:

  • Innritun í matartæknanám, matsveinanám og meistaranám: 15.01.2024 til 31.03.2024
  • Innritun eldri nema í bóknám og í bakstur, framreiðslu, matreiðslu og kjötiðn: 15.1 2024 til 31.05.2024.
  • Innritun starfsbrautir: 01.02.2024 til 29.02.2024
  • Innritun nýnema: 20.03.2024 til 08.06.2024

Sótt er um skólavist í framhaldsskóla á vefnum menntagatt.is.