Eyrún hjúkrunafræðingur MK er komin til starfa. Þjónustan er á formi einstaklingsmiðaðrar ráðgjafar, með staðsetningu í skólunum og verður hún við þriðjudaga frá kl 13:00-16:00 og föstudaga frá 8:00 -12:00
Áherslan er á vegvísi um heilbrigðiskerfið og verður boðið upp á fræðslu og ráðgjöf við vægum vanda, s.s. tengdum geðheilbrigði, kynheilbrigði, félagslegum vanda og almennu heilbrigði.
Þjónustan er viðbót við þá stuðningsþjónustu sem nú þegar er til boða í skólunum og er nemendum og skólunum að kostnaðarlausu.
Tímapantanir eru hjá mk@heilsugaeslan.is og hjá Dóru ritara skólans, hægt að tala við hana á skriftstofu eða senda póst á ritari@mk.is