í heimsókn í kynjafræðitíma og fræddi nemendur um stöðu mála í heimalandi hennar. Ibrahim er á Íslandi í jafnréttisfræðanámi á vegum jafnréttisskóla Gró Gest í Háskóla Íslands en kynjafræðikennarinn okkar hún María hefur einmitt farið til Uganda að kenna á vegum jafnréttisskólans. Það er alltaf spennandi og gefandi að fá utanaðkomandi gesti sem geta gefið okkur dýrmæta innsýn í lífið utan veggja MK og hvað þá frá öðrum heimsálfum! Okkur var til dæmis kennt að flest börn í Uganda taka mikinn þátt í heimilisstörfum. Við gætum kannski lært eitthvað af þeim? 😊