Hagnýtar upplýsingar sem farið var yfir með nýnemum og endurinnrituðum nemendum í dag fyrir vorönnina.
- Nemendur rifjuðu upp innskráningu í Innu og Moodle og báru saman áfanga í þessum tveimur kerfum.
- Minnt á skráningu í sænsku og norsku sem fer fram á skrifstofu MK. Einungis fyrir nemendur með framúrskarandi hæfni í þessum tungumálum.
- Mikilvægt er að kynna sér talgervil.
- Nemendur beðnir um að kynna sér fyrirkomulag vegna íþróttaiðkunnar.
- Nemendur horfðu á myndband frá námsráðgjöfum.
- Ítrekað að allar töflubreytingar eru rafrænar. Nánari upplýsingar má finna hér:
- Nemendur æfðu sig í að nota Teams.
- Ef nemandi lendir í vandræðum með lykilorð eru leiðbeiningar hér:
- Ef nemandi er nýr í skólanum getur hann fundið leiðbeiningar á heimasíðu skólans varðandi Office365 og Moodle: