Auglýst er eftir framboðum í stjórnir, nefndir og ráð NMK fyrir skólaárið 2021 – 2022. Hægt er að bjóða sig fram til og með 14. apríl, en kosningar fara fram rafrænt 27. – 28. apríl og verða úrslit birt í hádegishléi 29. apríl. Upplýsingar um framboð og skipulag kosningarbaráttu verða svo send á þá sem bjóða sig fram.
Nánari upplýsingar veita: Jóhanna félagslífsfulltrúi eða kjörstjórn NMK en hana skipa: Egill Orri formaður NMK og Hrafnhildur Ása Markaðs- og margmiðlunarfulltrúa NMK.