Menntaskólinn í Kópavogi brautskráði í dag iðnmeistara, matsveina, matartækna og nemendur Ferðamálaskólans.
Sérstakar viðurkenningar fyrir ágætis námsárangur hlutu Ingibjörg H. Ingólfsdóttir matreiðslumeistari og Liudmila Khudoba matsveinn.
Kjartan Örn Styrkársson spilaði á trompet við undirleik Nínu Margrétar Grímsdóttur. Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir fullti ræðu fyrir hönd útskriftarnema og formaður skólanefndar, Flosi Eiríksson.
Við óskum glæsilegum fulltrúum skólans til hamingju með góðan árangur.
Fleiri myndir frá útskrift má sjá á Facebook-síðu Menntaskólans í Kópavogi