Á morgun mun tölvuþjónustan bjóða upp á aðstoð fyrir nemendur sem eiga í erfiðleikum með að tengjast kerfunum sem notuð eru í MK. Nemendur geta fengið aðstoð við eftirfarandi:
- Að sækja lykilorð
- Að setja upp tveggja þátta auðkenningu
- Að hala niður Office 365 pakkanum svo hægt skila verkefnum á viðeigandi hátt (Word, Excel, Powerpoint o.s.frv.)
- Að setja upp OneDrive