Fimmtudaginn 24. október er námsmatsdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag er skólinn lokaður en nemendur nota daginn til að klára verkefni og annað áður en vetrarfrí hefst. Vetrarfrí er svo föstudaginn 25. október.
Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 28. október.