Matreiðslunemar á Bessastöðum

Matreiðslunemar ásamt forsetanum.
Matreiðslunemar ásamt forsetanum.

Í gær fóru matreiðslunemar ásamt kennurum sínum til þörungatínslu í fjörunni við Álftanes.

Í leiðinni var komið við á Bessastöðum þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tók á móti hópnum og þáði að gjöf bókina Íslenskir matþörungar en einn af höfundum hennar er Hinrik Carl Ellertsson, kennari í Hótel og matvælaskólanum.

Hér er slóð á frétt forsetaembættisins

 Forsetinn ásamt bókarhöfundum