Leiðbeiningar um námsferilsplön

Mackbook notendur athugið: Þið getið ekki notað Safari vafrann í tölvunni ykkar til að vinna með námsferilsplanið. Mælt er með tveimur vöfrum til að hala niður og nota:

Þegar þið smellið á tenglana þá opnast gluggi þar sem þið getið halað niður viðeigandi vafra

----------------------------------------------------------------------------------------------------------

Smelltu á Tengill á námsferilsplan

Þá ferðu yfir á Teamssíðu með námsferilsplönum flokkuð eftir aldri nemenda. Veldu viðeigandi plan:

 

Smelltu því næst á Excel-skjalið

 

Smelltu á brautina sem þú ert á

 

Skrifaðu nafnið þitt, hvenær þú byrjaðir í skólanum og hver framtíðarplön þín eru

 

Til hliðar finnur þú upplýsingar um námsframboð brautarinnar

 

Neðst í skjalinu finnur þú upplýsingar um hámark og lágmark eininga miðað við þrep. Þegar lágmarki er náð þá hverfur rauði liturinn

 

Til að setja áfanga á önn þá smellir þú á viðeigandi reit og því næst á örina hægra megin við reitinn og velur réttan áfanga

 

Þá bætast við tölur í viðeigandi reiti

 

Ef þið viljið taka einingar af önn smelltu þá að núllið

 

 

Síðast uppfært 12. febrúar 2024