Nemendur hafa aðgang að Snöru þegar þeir eru í skólanum.
Á Málið.is er hægt að leita samtímis í sjö mismunandi vefjum. Þar er t.d. hægt að fá upplýsingar um beygingu orða, orðflokka, orðflokkagreiningu, eintölu og fleirtölu og margt fleira.
Skrambi - Villuleitarforrit sem les yfir texta. Forritið merkir við allt að 200 villur í fyrstu 5.000 orðunum.
Á vef ritvers menntavísindasviðs má finna gagnlegar heimildir um uppsetningu ritgerða og hvernig eigi að skrá heimildir.