Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Brautskráning Haust 2022

Brautskráning haustannar fór fram þann 20. desember en þá útskrifuðust 54 nemendur frá skólanum, 23 á bóknámsbrautum og 31 úr verknámi.

Útskrift haust 2022

Brautskráning nemenda frá Menntaskólanum í Kópavogi verður í Digraneskirkju þriðjudaginn 20. desember kl. 14:00. Við biðjum útskriftarefni að mæta tímanlega í athöfnina og ekki gleyma æfingunni sem er mánudaginn 19. des kl 12:00

Skrifstofa skólans er lokuð frá kl 12:00 í dag 14. desember

Vegna námskeiðs starfsfólks

Prófsýning fimmtudaginn 15. desember kl 11:00 - 13:00

Nemendum gefst kostur á að skoða úrlausnir lokaprófa og ræða við kennara sína. Við hvetjum nemendur til að nýta sér þennan rétt.

Leikfélag MK fær styrk frá Lista- og menningarsjóði Kópavogs

Skólagjöld vorönn 2023

Síðasti tími hjá grunndeild matvæla í bakstri og kjötiðn

Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Kópamessa

Í dag er Kópamessa sem er kveðjustund útskriftarnema. Dagurinn byrjar með morgunverði útskriftarnema og starfsfólks og því verður skrifstofa skólans lokuð til kl. 10:00