Á skrifstofunni eru veittar allar upplýsingar um starf skólans. Þar er hægt að fá staðfestingu á skólavist, afrit af námsferlum og skírteinum og þýðingar á þeim á ensku.
Veikindatilkynningar allra nemenda fara í gegnum INNU (sjá leiðbeiningar)