Gjaldskrá skrifstofu

Skólaárið 2024 - 2025

Gjöld fyrir ýmsa þjónustu

Verð

Brautaskipti 8.500 kr.
Endurtektarpróf 25.000 kr.
Fatatrygging 10.000 kr.
Færsla prófs eftir gefinn frest 2.000 kr.
Innritunargjald skv. reglugerð 614/2009 6.000 kr.
Íþróttatrygging, vegna tvífalls í íþróttum 25.000 kr.
Mat á fyrra námi 4.200 kr.
Matsgjald fyrir útskrift 3.000 kr.
Námsferill 1.200 kr.
Námsferill úr eldri skrám sem ekki eru á tölvutæku formi 5.000 kr.
Námsferill úr Hótel- og veitingaskólanum 5.000 kr.
Nemendafélagsgjald 5.000 kr.
Próf tekin frá öðrum skólum (nemendur utan MK) 4.300 kr.
Prófskírteini á ensku, ef ekki er til 4.000 kr.
Skápaleiga 3.000 kr.
Staðfest prófskírteini 1.200 kr.
Stöðupróf 25.000 kr.
Umsýsla vegna umsókna erlendis 5000-8000 kr.

Lagt er inn á bankareikning MK: 0536-26-002155
Kennitala MK: 631173-0399 

Síðast uppfært 17. febrúar 2025