Matartæknanám er 204 eininga bóklegt og verklegt nám sem lýkur með fagprófi matartæknis á 3. hæfniþrepi. Matartæknanám er þrjár annir í skóla. Nánari upplýsingar um námið er hér.
Dagatal matartæknanáms 2024-2025 |
Innritun í námið stendur yfir núna. Henni lýkur 31. mars 2024.
Til að umsókn sé tekin gild þarf umsækjandi og vinnuveitandi umsækjanda að fylla út skjölin hér að neðan:
Upplýsingar fylltar út af umsækjenda
Starfsvottorð fyllt út af vinnuveitenda
Matartæknanám býr nemendur undir matreiðslu í eldhúsum heilbrigðisstofnana, leik-, grunn- og framhaldsskólum og mötuneytum vinnustaða. Að lokinni brautskráningu frá skóla getur nemandi sótt um löggildingu starfsheitis til Embættis landlæknis og öðlast þá réttindi til að starfa sem matartæknir.
Námið er skipulagt sem þriggja anna nám en nemendur geta tekið það á þeim hraða sem þau óska og ef áfangar eru í boði. Hægt er að stunda námið samhliða vinnu.
Áfangar eru kenndir í fjarnámi eða í lotubundnu fjarnámi:
Nám í boði haustönn 2024 |
|
Enska |
|
Sérfæði bóklegt |
|
Vöruþekking sérfæðis |
|
Íslenska |
|
Íþróttir |
|
Matreiðsla sérfæðis |
|
Matseðlafræði |
|
Næringarfræði sérfæðis |
|
Stærðfræði |
|
Verkleg þjálfun á heilbrigðisstofnun |
Áfangar á brautinni |
|
|
Aðferðafræði í matreiðslu |
||
Enska |
|
|
Hráefnisfræði matreiðslu |
|
|
Innra eftirlit og matvælaöryggi |
|
|
Íslenska |
|
|
Íþróttir |
|
|
Matreiðsla |
||
Matreiðsla sérfæðis |
|
|
Matseðlafræði |
|
|
Matseðlafræði |
|
|
Matur og menning |
|
|
Nám og tölvur |
|
|
Næringarfræði grunnur |
|
|
Næringarfræði sérfæðis |
|
|
Sérfæði bóklegt |
|
|
Soð, sósur og eftirréttir, súpur |
|
|
Stærðfræði |
|
|
Tækjafræði, aðbúnaður og starfsumhverfi |
|
|
Verkleg þjálfun á heilbrigðisstofnun |
|
|
Vöruþekking sérfæðis |
|
|
Þjóna til borðs |
|
|
Örverufræði |
|
|
Öryggismál og skyndihjáp |
|