AFRK3CB05 - Afreksíþróttir VI

Nemendur kynnist þjálfræði, meginreglum hennar þegar kemur að æfingum og eigin þjálfun.

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

  • Nemendur læra um þjálfræði og því sem kemur að skipulagi þjálfunar.
  • Geta unnið að bætingum með skilvirkri nálgun og gert sér grein fyrir mismunandi áherslum milli íþrótta.

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Nemendur geti nýtt sér þekkingu sína á æfingum og keppnum til þess að auka afkastagetu sína.

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Miðað er við að íþróttafólk á afrekssviði sé virkt í starfi íþróttafélaga og fái meðmæli þaðan.


Undanfari: Enginn.