Umfjöllunarefni áfangans miðar að því að undirbúa nemendur fyrir virka þátttöku í samfélaginu. Nemendur eru fræddir um ýmis mikilvæg málefni samtímans eins og jafnrétti, umhverfismál, alþjóðasamfélagið og mannréttindi. Námsleiðir að loknu stúdentsprófi eru kynntar og nemendur fá fræðslu um réttindi og skyldur á vinnumarkaðinum, fjármál og borgararéttindi. Fjallað verður um breytt samfélag og sjálfsmynd einstaklinga í kjölfar upplýsingatæknibyltingar og samfélagsmiðla. Auk þess verða lífstílsbreytingar í kjölfar alheimsfaraldurs skoðaðar og áhrif þeirra á menningu okkar.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Undanfari: Áfangi tekinn á lokaönn.
Námsmat: Sjá kennsluáætlun.