Farið verður í fjölbreytta þætti sem snúa að bættri andlegri heilsu. Hugtök skoðuð sem hafa mikil áhrif á líf okkar eins og hvað það er sem veitir okkur hamingju, hverjir okkar styrkleikar eru og hvernig við getum eflt okkur á þeim sviðum sem við viljum bæta. Leiðir verða skoðaðar sem geta hjálpað okkur að lifa sátt í núinu eins og með því að nota tónlist og beita slökunaraðferðum. Samskipti milli fólks verða skoðuð og farið í mikilvægi þess að eiga góð samskipti við alla.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Undanfari: Enginn.