Nemendur læra á saumavél, sauma prufur og einfaldar flíkur. Nemendur læra að taka upp tilbúin snið úr saumablöðum. Kennt að taka mál og framkvæma einfaldar sniðbreytingar og sniðútfærslur á grunnsniðum út frá eigin hugmyndum. Unnið er með hugmyndamöppur sem innihalda vinnuáætlanir og vinnulýsingar fyrir hvert verkefni, auk þess fá nemendur þjálfun í að koma hugmyndum sínum til skila í tískuteikningum og sniðteikningum. Lögð er áhersla á að gera nemendum grein fyrir hvernig hægt er að breyta gömlum flíkum og gera nýjar flíkur úr gömlum með því að huga að sjálfbærni.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingur og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Undanfari: Enginn.
Námsmat: Sjá kennsluáætlun.