Þriðji áfangi á afrekssviði MK. Náminu er skipt í bóknámshluta og verklegan hluta. Í bóknámi kynnast nemendur helstu atriðum í þjálffræði og vinna verkefni henni tengdri. Í verklegu námi fara nemendur ýmist í tíma í sinni íþrótt eða í styrktarþjálfun samkvæmt áætlun frá fagstjóra. Meiddir nemendur fara í tíma hjá sjúkraþjálfara milli kl. 10-11 á miðvikudögum. Nemendur fá bókina Þjálffræði eftir Gjerset, Holmstad, Raastad, Haugen og Giske. Nemendur sem skila ekki inn öllum verkefnum verða að taka lokapróf.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Undanfari: Enginn.