Annar áfangi á afrekssviði MK. Nemendur á afrekssviði eru fjóra verklega og einn bóklegan tíma í viku. Verklegir tímar fara fram í íþróttamannvirkjum samkvæmt plani frá fagstjóra. Þar er unnið eftir taktískum, tæknilegum og líkamlegum áherslum frá þjálfurum Afrekssviðs. Bóklegir tímar snúast um að nemendur greini sig sjálf sem íþróttafólk með það að markmiði að gera sér grein fyrir styrkleikum sínum og því sem má bæta. Nemendur skila í lok annar 20+ blaðsíðna PowerPoint/Keynote kynningu um sig sjálf sem íþróttafólk. Tilgangur með verkefninu er að nemendur læri að greina sig á mismunandi hátt, með það að markmiði að taka ábyrgð á eigin framförum og frammistöðu í íþróttum.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Undanfari: Enginn.