Fréttir

Innritun á vorönn 2024

Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2024 hefst fyrir alla nemendur þann 1. nóvember og stendur til 30. nóvember 2023. Sótt er um rafrænt á vef Menntamálastofnunar: menntagatt.is

Vetrarfrí 26. - 27. október

Áfram stelpur og kvár

Tindur Eliasen í 4. sæti í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Próftafla haustannar

Áfangaval fyrir vorönn 2024

Áfangaval í bóknámi fyrir vorönn hefst í dag og er opið til og með 25. október. Nemendur fæddir 2006-2007 velja með umsjónarkennara í kennslustund í VERA en aðrir nemendur velja sjálfir í Innu. Þeir sem þurfa aðstoð geta leitað til áfangastjóra, námsstjóra eða námsráðgjafa. Allir nemendur í bóknámi verða...

Skrifstofunni verður lokað kl. 15 í dag, miðvikudaginn 11. október

Starfsfólk fundar í dag. miðvikudaginn 11. október, og því verður skrifstofunni lokað kl. 15:00

Fjölmiðlafræðinemendur í skoðunarferð á RÚV

Tilkynning vegna gjalda er varða ferilbækur nemenda í iðnnámi

Skráning í útskrift í desember 2023