Verðlaunahafarnir
Nemakepni Kornax 2021 var haldin í MK í vikunni.
Ásgeir Þór Tómasson og Árni Þorvarðarson, kennarar í bakaradeild MK höfðu umsjón með keppninni.
Úrslitin voru eftirfarandi:
- sæti, Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakaríi
- sæti, Finnur Guðberg Ívarsson, Kökulist
- sæti, Matthías Jóhannesson, Passion Reykjavík


