Nemendur geta sótt um að vera í fámennri stofu í lokaprófum. Frestur til að sækja um fámenna stofu er til 29. apríl n.k. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tíma.
Tengill: Sérúrræði í lokaprófi
Nemendur geta sótt um að færa lokapróf sitt yfir á sjúkraprófsdag. Ef það er gert þá hefur viðkomandi nota sjúkraprófsréttinn sinn og á ekki rétt á að taka sjúkrapróf vegna veikinda. Eftir 29. apríl þurfa nemendur að borga kr. 2000,- en fyrir þann tíma er tilfærslan nemendum að kostnaðarlausu.