24.09.2021
Í dag var sendur tölvupóstur á öll stúdentsefni sem ætla sér að útskrifast um jólin
21.09.2021
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 15:25 í dag 21. september vegna starfsmannafundar
16.09.2021
Glærur frá foreldrafundi nýnema er hægt að finna hér á síðunni
14.09.2021
Fundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema í Menntaskólanum í Kópavogi verður haldin 14. September kl: 16:30.
Smellið á fréttina til að sjá slóðina á fundinn.
27.08.2021
"Nýnemum" MK árgerð 2004 stendur til boða að fara í nýnemaferð í Vatnaskóg 2. september með fyrirvara um óbreyttar sóttvarnarreglur.
Smellið á fréttina til að skrá ykkur og sjá nánari upplýsingar.
25.08.2021
Forráðamenn nemenda undir 18 ára, og nemendur 18 ára eða eldri, eiga að tilkynna skólanum strax um covid smit með því að senda skólameistara gudridur.eldey@mk.is og aðstoðarskólameistara hjordis.einarsdottir@mk.is póst með eftirfarandi upplýsingum: Hvenær greinist viðkomandi? Var hann/hún í sóttkví? Hversu lengi á viðkomandi að vera í einangrun? Muna að senda vottorð frá Heilsuveru í viðhengi.