Áfangaval fyrir vorönn 2024
11.10.2023
Áfangaval í bóknámi fyrir vorönn hefst í dag og er opið til og með 25. október. Nemendur fæddir 2006-2007 velja með umsjónarkennara í kennslustund í VERA en aðrir nemendur velja sjálfir í Innu. Þeir sem þurfa aðstoð geta leitað til áfangastjóra, námsstjóra eða námsráðgjafa.
Allir nemendur í bóknámi verða...