Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Foreldrafélagið - fundur 12. mars 2013

Fundargerð 12.03.2013

 

Aðalfundur foreldrafélags Menntaskólans í Kópavogi 12. mars 2013 kl. 17:00 

 

Mættir voru: Arndís Arnardóttir, Guðrún Olgeirsdóttir, Gunnar Þór Gunnarsson, Unnur Elva Gunnarsdóttir

 

Fjarverandi: Marteinn Kristjánsson, Sigríður Theodóra Knútsdóttir

 

1. Námsgagnasjóður

Rætt var um námsgangasjóðinn og ákveðið var að senda út auglýsingu til þess að kynna sjóðinn annars vegar og hins vegar til þess að þeir sem þurfa aðstoð viti af honum.

Einnig hvetjum við nemendur sem hafa tök á því að gefa skólanum notaðar bækur sem nýttar verða áfram.  Gunnar Þór ætlar að setja upp auglýsingar í skólanum sem fylgja þessu eftir.

 

2. Árskýrsla MK

Árskýrslan er komin út og er hægt að nálgast hana á vef skólans. http://mk.is/index.php/skolinn/rekstur-skola/arsskyrlsur/1761-arsskyrsla2012

 

3. Stjórn foreldrafélagsins

Nú er ljóst að það hætta næstum því allir í foreldrafélaginu í haust.  Marteinn gjaldkeri hefur þegar beðist lausnar vegna anna í öðru störfum. Endilega hafið samband ef þið áhuga á að starfa í foreldrafélaginu.

 

Næsti fundur verður haldinn þriðjudaginn 9 .apríl kl. 17:00.

 

Fundinn ritar: Arndís Arnardóttir 

Uppfært fimmtudagur, 05 september 2013 14:22

Go to top