Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

ForsíðaStarfsbraut einhverfra

Starfsbraut fyrir einhverfa nemendur

Starfsbraut fyrir nemendur með einhverfu var stofnuð við Menntaskólann í Kópavogi haustið 1999. Markmið brautarinnar er að bjóða nemendum með einhverfu upp á nám sem tekur mið af þeirra þörfum. Starfsbrautin starfar eftir skóladagatali Menntaskólans í Kópavogi.

 
Markmið náms og kennslu starfsbrauta er að bjóða fram sérnám í bóklegum og verklegum greinum sem tekur mið af þörfum nemandans og möguleikum hvers skóla til að koma til móts við þær þarfir.
 

Uppfært fimmtudagur, 10 nóvember 2016 14:30

Go to top