Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Stærðfræði er B.E.A.U.

STÆRÐFRÆÐI ER B.E.A.U (ÞAÐ ER FALLEG AUÐVELD SKEMMTILEG GAGNLEG)

„Hvað á að læra og hvernig? Hvers vegna að læra? Hvers vegna er svo mikilvægt að læra stærðfræði? Stærðfræði fyrir alla skiptir sköpum fyrir lýðræðislega þróun nútíma þjóðfélags. Hún veitir þjóðfélagsþegnum betri skilning á opinberum málefnum og rökræðum og hjálpar einstaklingum við að mynda sér eigin skoðanir. Þess vegna skiptir öllu máli hvernig við kennum stærðfræði í skólunum okkar. Hvers konar stærðfræðikennsla er nauðsynleg til þess að auka færni hvers og eins til að verða þegn í lýðræðislegu samfélagi? Hvernig tryggjum við að „stærðfræði fyrir alla“ verði í raun fyrir alla (s.s. nemendahópa af mismunandi uppruna, með mismunandi menningu og tungumál)? Við þurfum meiri rannsóknir á kennslufræðilegum vandamálum við kennslu stærðfræði.“ Í samræmi við ofangreinda yfirlýsingu í fundargögnum frá 10. alþjóðlegu ráðstefnunni um stærðfræðikennslu sem haldin var í Danmörku 2004, hafa samstarfsskólarnir með þessu verkefni reynt í sameiningu að kanna nýjar leiðir til að miðla stærðfræði og þróa nýjar kennsluaðferðir. Hugmyndin var að ... hafa áhrif á nemendur með verkefnum sem höfða til daglegs lífs (Verkefni: Geturðu ímyndað þér heiminn án stærðfræði?) ... að leita einnig að verkefnum sem byggja á eigin reynslu nemenda sem yrðu spor í áttina að meiri stærðfræðinotkun. (Verkefni: Stærðfræði í matarinnkaupum... þegar við verðum að fara eftir uppskrift.). ... leggja fram rúmfræðiverkefni sem tengjast sögufrægum byggingum og listaverkum í borgum og nágrenni samstarfsaðila. Það að kenna nemendum að túlka raunveruleikann sem þeir lifa í á gagnrýnin hátt, skilja siðareglur og skilaboð ætti að vera mikilvægt markmið í skyldunámi. Það er það sem við reyndum að gera í öllum verkefnum sem unnin voru af hópunum. Í þessu verkefni lærðu kennarar heilmikið hver af öðrum í vingjarnlegu og vísindalega örvandi samstarfi.

 

 

MATHS IS B.E.A.U. (THAT IS BEAUTIFUL EASY AMUSING USEFUL)

“What to learn and how to learn? Why to learn? Why is it, that it is so important to learn mathematics? … Mathematics for all is crucial for the democratic process in a modern society. It gives citizens a better understanding of public matters and debates and helps individuals to form their own opinions. Therefore it is very important how we teach mathematics in our schools. What sort of mathematical teaching do we need in order to improve the abilities of every individual to become a democratic citizen? … How do we ensure that “mathematics for all” will really be for all in the end (including the problem of different cultural, ethnic, linguistic communities of students)? … We need more research in the didactical problems of teaching mathematics…”. According to these statements from 'Proceedings of the 10th International Congress on Mathematical Education, 2004 Denmark', with this project the partner schools have tried to explore together new ways to communicate mathematics and to develop new teaching methods. The idea was to motivate students with everyday-life contexts (Project "Imagine a World Without Maths, can you?") and also to look for contexts that are experientially real for the students and can be used as starting points for progressive mathematization (activities for the subject “Mathematics in Food costing… when we have to carry out a recipe” and Geometry activities about architectural remarkable buildings and key art monuments in the surroundings of each partner city). Teaching students to interpret critically the reality they live in, to understand its codes and messages should be an important goal for compulsory education and not only and this is what we tried to do with all the activities we carried out in our classes. The teachers learnt a lot from each other in the friendly and scientifically challenging atmosphere of their exchanges within this project.

 

Afurðir verkefnisins:

http://www.europeansharedtreasure.eu/detail.php?id_project_base=2010-1-IT2-COM06-14377

 Verkefnasíða:

http://new-twinspace.etwinning.net/c/portal/layout?p_l_id=5631221

Uppfært mánudagur, 12 nóvember 2012 11:10

Go to top