Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

VRR152 Verslunarréttur

 

Undanfari: enginn

Farið er m.a. í eftirfarandi þætti: Réttarskipun, stjórnsýsla, dómstólar, lögfræði og undirsvið hennar, einstaklingurinn og þjóðfélagið, réttarstaða einstaklingsins, kauplögin, samningar um lausafjárkaup, hæfi til samningagerðar, tilboð, umboð, víxlar, tékkar, ávísanir, skuldabréf, tryggingar og veð fyrir fjárskuldbindingum, lok kröfuréttar, fyrningar skulda, firmalögin, hlutafjárlögin, tegundir atvinnufyrirtækja og réttarform þeirra, aðilar fasteignakaupa, efni kaupsamnings, þinglýsingar, verslun, auðkennaréttur, reglur um lokunartíma sölubúða. Enn fremur verður farið í bókahaldslögin og reglugerðir.

Markmið
Nemandi

  • kynni sér lög og reglur sem gilda í viðskiptum hverju sinni. s.s. grundvallaratriði réttarkerfisins, samningsgerð, kröfuréttarsambönd, félög í atvinnureksri, fasteignakaup, réttarreglur viðskiptalífsins, verslunarhætti, bókhaldsskyldur og gjaldþrot

Uppfært þriðjudagur, 13 maí 2008 14:19

Go to top