Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

ENS222 Fagmál matvælagreina

 

Undanfari: ENS1024

Séráfangi í ensku sem fagmáli matvælagreina, þar sem viðfangsefni eru fyrst og fremst fagið, starfið og vinnustaðurinn. Markvissar tal- og hlustunaræfingar eru notaðar til þess að þjálfa skilning og færni í töluðu máli. Skriflegi þátturinn er þjálfaður með stuttum ritunaræfingum. Þar sem nemendur úr fleiri en einni grein eru saman í hóp skiptast á sameiginleg og sértæk verkefni.

Markmið
Nemandi

  • geti tjáð sig á einföldu og auðskildu máli í ræðu og riti
  • geti ritað á einfaldan og skýran hátt um efni er tengist fagsviði
  • geti lesið almenna texta á áhugasviði og fagsviði
  • geti tekið virkan þátt í samtali varðandi fagið

Uppfært þriðjudagur, 18 mars 2008 10:42

Go to top