Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

FFK103 Fagfræði kjötiðna I

Undanfari: enginn

Nemendum eru kennd grundvallaratriði varðandi uppbyggingu vöðva og nýtingu þeirra ásamt hinum ýmsu hlutunaraðferðum á sláturdýrum. Kynntar helstu gerðir umbúða og pökkunaraðferða, lofttæming og loftskipti. Fjallað er um söltun og reykingu og hvaða aðferðir henta best.

Markmið
Nemandi

  • geti lýst uppröðun í kjötborð
  • geti lýst vöðvabyggingu og nýtingarmöguleikum helstu búfjártegunda
  • geti lýst hlutunaraðferðum á skrokkum sláturdýra
  • þekki helstu tegundir umbúða
  • þekki helstu pökkunaraðferðir
  • þekki og geti lýst söltunar- og reykaðferðum

 

Uppfært miðvikudagur, 17 október 2007 10:31

Go to top