Undanfari: STÆ403 Fjallað er um stofnföll, óákveðið heildi og heildisprófið. Aðferðir við að reikna út heildi. Undirstöðusetning deilda- og heildareiknings og sönnun hennar. Yfir-, undir- og millisummur og ákveðið heildi. Hagnýting heildareiknings. Deildajöfnur af fyrsta stigi. Runur og raðir. Markmið
Nemandi
Uppfært þriðjudagur, 30 október 2007 21:07