Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Líffræðilína

Þessi námslína náttúrufræðibrautar veitir góða undirstöðumenntun á náttúrufræði, einkum líffræði sem og efnafræði og stærðfræði. Námslínan er um leið heppilegur undirbúningur háskólanáms í efnafræði, matvælafræði, jarðfræði, læknisfræði og í öðrum heilbrigðisgreinum.

Inntökuskilyrði: Nemandi þarf að hafa náð 6 í skólaeinkunn við lok grunnskóla í íslensku, ensku og stærðfræði. Hafi nemandi einkunnina 5-6 í einni þessara námsgreina getur hann innritast á stúdentsprófsbraut en skráist í hægferðaráfanga í viðkomandi grein.

Kjarnaeiningar eru 98. Allir taka sömu kjarnagreinar. 

Kjörsviðseiningar eru 30. Í þeim felst sérhæfing brautarinnar. Heimilt er að velja allt að 12 einingar af kjörsviði annarrar brautar í samráði við námsráðgjafa eða áfangastjóra. Skólinn setur upp æskilegar kjörsviðsgreinar á hverri námslínu. 

Valeiningar eru 12.

Nám til stúdentsprófs er samtals 140 einingar

Námstími er 6-8 annir.

Líffræðilína
Námsgreinar
1. önn
2. önn
3. önn
4. önn
5. önn
6. önn
7. önn
8. önn
DAN
103°
           
EÐL          
EFN        
ENS
103°
         
FÉL              
ÍSL
103°
     
ÍÞR
JAR              
103203*
LÍF        
LKN            
NÁT          
SAG            
STÆ
103°
 
3. MÁL        
VAL      
Samtals einingar:
18
16
19
18
18
18
18
15

Kjörsviðsgreinar eru merktar með *

° Í stað 103: hægferð 1026 og 2026

Brautaruppbyggingin er skv. námskrá frá 2007. Nýnemar (á fyrsta ári eftir grunnskóla) taka þverfaglegan áfanga í náttúru- og menningarlæsi, NÁL106 og MEL106, samtals 12 einingar, skv. nýrri skólanámskrá MK sem verið er að þróa. Á móti sleppa þeir sambærilegum áföngum úr eldri námskrá. Nýnemar taka ekki LKN112 og LKN121 úr eldri námskrá og sleppa 3 einingum úr frjálsu vali. Síðan kjósa nýnemar tvo áfanga úr eftirfarandi töflu til að sleppa og áfangarnir mega ekki vera úr sama stokki:

A – stokkur

B- stokkur

C - stokkur

NÁT103 (líffræði)

NÁT113 (jarðfræði)

NÁT123 (eðl- og efnafræði)

SAG103

FÉL103

ÍSL103

ÍÞR103

ÍÞR103

ÍÞR103

 


Uppfært þriðjudagur, 02 september 2014 13:04

Go to top