Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

FLÍ103 Ferðalandafræði Íslands

Undanfari: enginn

Nemendur kynnast helstu ferðamannastöðum og leiðum í byggð og óbyggð, ferðamöguleikum og framboði, þ.e.a.s. eftir hverju er að sækjast fyrir ferðamenn á Íslandi. Kynnt eru helstu einkenni þjóðlífs og náttúra landshluta og bæjarfélaga. Einnig notkun helstu handbóka og upplýsingamiðstöðva um land og þjóð, kortalestur og notkun. Ferðaframboð íslenskrar ferðaþjónustuaðila skoðað. Unnin verkefni í tengslum við ferðaskrifstofu og skoðað hvernig unnið er að markaðs- og söluþáttum ferðaþjónustunnar.

Markmið

Nemandi

  • þekki helstu ferðamannastaði á Íslandi og einkenni þeirra
  • viti hvar helst er að leita upplýsinga um land og þjóð
  • þekki einkenni ferðamannastaða með tilliti til afþreyingar og annarra þátta

Uppfært þriðjudagur, 18 mars 2008 11:28

Go to top