Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

ENS603 Bókmenntasaga, markviss málnotkun

Undanfari: ENS503

Unnið að markvissri og fágaðri málnotkun. Aðaláhersla er lögð á bókmenntir, svo sem verk Shakespeares og valin nútímaskáldverk. Nemendur eru þjálfaðir í að lesa texta með tilliti til bókmenntagreiningar, málnotkunar og persónusköpunar verksins. Nemendur gera mismunandi verkefni, munnleg og skrifleg. Nemendur eru hvattir til sjálfstæðra vinnubragða auk rökstuddrar túlkunar á verkunum.

Markmið

Nemandi

  • öðlist innsýn í tímabil og verk Shakespeares
  • öðlist færni í bókmenntagagnrýni
  • geti sett fram sjálfstæð, rökstudd sjónarmið munnlega og skriflega
  • verði fær um að skrifa ritgerðir studdar heimildum og tilvitnunum

Uppfært miðvikudagur, 10 október 2018 21:13

Go to top