Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

ÞJÓ103 Almenn þjóðhagfræði

Undanfari: enginn

Fjallað um hagfræði sem fræðigrein, hagkerfi og einkenni markaðshagkerfis og blandaðs hagkerfis. Helstu lögmál eru kynnt og meginþættir efnahagsþróunar og hagrænna vandamála. Lögð er áhersla á þekkingu á grundvallarhugtökum og samspili efnahagseininga í markaðshagkerfi.

Markmið
Nemandi

  • þekki grundvöll hagfræði sem fræðigreinar, meginviðfangsefni og grundvallarspurningar
  • skilji hringrás efnahagslífs og meginhagstærðir með séráherslu á íslenskt hagkerfi
  • tileinki sér skilning á daglegri efnahagsmálaumræðu og færni í að beita efnahagslegum hugtökum í slíkri umræðu

Uppfært mánudagur, 29 október 2007 19:38

Go to top