Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaNámsferð til Kaupmannahafnar

Námsferð til Kaupmannahafnar

Nemendur og kennarar í valáfanganum DANS2BC03 dvöldu í Kaupmannahöfn 25. – 28. mars. Hópurinn heimsótti m.a. Johann Borups lýðháskólann og Jónshús. Auk þess voru söfnin Tycho Brahe Planetarium og Designmuseum skoðuð. Hópurinn lagði líka leið sína í Christianiu og fékk fræðslu og leiðsögn um svæðið. Ferðin var í alla staði vel heppnuð og fjöldinn allur af kílómetrum var genginn um miðborg Kaupmannahafnar.

hópur af fólki fyrir framan hús

Uppfært sunnudagur, 31 mars 2019 09:31

Tengill á facebook

 

Hádegismatseðill

Engir atburðir
Go to top