Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaFramhaldsskólamót í hestaíþróttum

Framhaldsskólamót í hestaíþróttum

Laugardaginn 23. mars fór fram framhaldsskólamótið í hestaíþróttum í Samskipahöllinni. MK átti þar tvo fulltrúa. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir náði þar alveg frábærum árangri, en hún keppti í A – úrslitum í fjórum greinum. Hún vann gullverðlaun í fimmgangi á hestinum Bjarteyju frá Blesastöðum, silfurverðalaun í Tölti (T4) á hestinum Prins frá Skúfslæk og bronsverðlaun í Tölti (T3) á hestinum Töffara frá Hlíð.

 

Við óskum Ylfu innilega til hamingju með frábæran árangur.

stúlka á hesti

 

Uppfært fimmtudagur, 28 mars 2019 19:30

Tengill á facebook

 

Hádegismatseðill

Engir atburðir
Go to top