Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaFerð á Þingvelli

Ferð á Þingvelli

Undanfarnar vikur hafa nýnemar unnið að stóru verkefni um Ísland í áfanganum LÆSI. Hluti af verkefninu var ferð á Þingvelli en starfsfólk þjóðgarðsins sá um dagskrána. Leiðsögumaður fræddi nemendur um helstu sögustaði Þingvalla og útskýrði jarðfræði svæðisins.  Einnig var ný og glæsileg Gestastofa heimsótt og gerðu nemendur verkefni þar og komu með tillögur að nýju lógói fyrir þjóðgarðinn. Rafmagnsleysi á svæðinu setti smá strik í reikninginn hjá hluta af hópnum þar sem sýningin í Gestastofu er að miklu leyti gagnvirk, vonum að þeir nemendur hafi tækifæri til að njóta sýningarinnar sem allra fyrst.

Nemendur á Þingvöllum

Uppfært fimmtudagur, 11 október 2018 15:03

Tengill á facebook

Hádegismatseðill

Go to top